Archive for December, 2010

Viðtal á Rás 2

Friday, December 3rd, 2010

Svavar Kjarrval fór í viðtal í Morgunútvarpið á Rás 2 í morgun og ræddi um Istorrent málið og húsleitir lögreglu. Þar snertir hann á nokkrum þáttum Istorrent málsins og fer yfir helstu mannréttindabrot lögreglunnar við húsleitirnar.