Istorrent bloggið Fréttir og ýmsar tilkynningar

3 January 2010

Istorrent-málið hjá Hæstarétti

Filed under: Almennt — Svavar Kjarrval @ 01:28

Eftir um hálfs árs bið er Istorrent-málið loksins komið á dagskrá hjá Hæstarétti. Samkvæmt vef Hæstaréttar verður munnlegur málflutningur mánudaginn 1. febrúar næstkomandi klukkan 9:00. Vegna málavaxta munu 5 dómarar dæma í málinu sem gefur til kynna að niðurstaða þess gæti orðið fordæmisgefandi.

Powered by WordPress