Eftir um hálfs árs bið er Istorrent-málið loksins komið á dagskrá hjá Hæstarétti. Samkvæmt vef Hæstaréttar verður munnlegur málflutningur mánudaginn 1. febrúar næstkomandi klukkan 9:00. Vegna málavaxta munu 5 dómarar dæma í málinu sem gefur til kynna að niðurstaða þess gæti orðið fordæmisgefandi.
Loksins verður haldið áfram með þetta.
Ég óska þér öllu góðs gengis með áframhaldið og myndi ég mæta ef ég væri á höfuðborgarsvæðinu en svo er víst ekki.
Vinum að þetta fari að klárast með góðum sigri.
Búist er við að málflutningurinn muni eingöngu vera fyrir hádegi.
Er eitthvað komið í ljós með málið?
backlinks check
Istorrent-málið hjá Hæstarétti « Istorrent bloggið
download
Istorrent-málið hjá Hæstarétti « Istorrent bloggið