Istorrent bloggið Fréttir og ýmsar tilkynningar

3 January 2010

Istorrent-málið hjá Hæstarétti

Filed under: Almennt — Svavar Kjarrval @ 01:28

Eftir um hálfs árs bið er Istorrent-málið loksins komið á dagskrá hjá Hæstarétti. Samkvæmt vef Hæstaréttar verður munnlegur málflutningur mánudaginn 1. febrúar næstkomandi klukkan 9:00. Vegna málavaxta munu 5 dómarar dæma í málinu sem gefur til kynna að niðurstaða þess gæti orðið fordæmisgefandi.

5 Comments »

 1. Loksins verður haldið áfram með þetta.

  Ég óska þér öllu góðs gengis með áframhaldið og myndi ég mæta ef ég væri á höfuðborgarsvæðinu en svo er víst ekki.

  Vinum að þetta fari að klárast með góðum sigri.

  Comment by IceFox — 22 January 2010 @ 12:20

 2. Búist er við að málflutningurinn muni eingöngu vera fyrir hádegi.

  Comment by Svavar Kjarrval — 30 January 2010 @ 02:33

 3. Er eitthvað komið í ljós með málið?

  Comment by Bosi — 2 February 2010 @ 05:44

 4. backlinks check

  Istorrent-málið hjá Hæstarétti « Istorrent bloggið

  Trackback by backlinks check — 10 October 2014 @ 01:16

 5. download

  Istorrent-málið hjá Hæstarétti « Istorrent bloggið

  Trackback by download — 24 June 2019 @ 09:55

RSS feed for comments on this post.

Leave a comment

You must be logged in to post a comment.

Powered by WordPress