Istorrent bloggið Fréttir og ýmsar tilkynningar

14 April 2008

Umfjöllun

Filed under: — Svavar Kjarrval @ 08:05

Istorrent hefur fengið umfjöllun á ýmsum stöðum og væri rangt að halda þeim leyndum, hvort sem þær eru neikvæðar eða jákvæðar. Til að lesendur fái hugmynd um hvort þær séu neikvæðar eða jákvæðar í garð Istorrents hefur verið ákveðið að setja merkingu fyrir framan hverja og eina umfjöllun. Hver merking á eingöngu við þann texta sem birtist á viðkomandi slóð. Vegna gríðarlegs fjölda blogga með umfjöllun um Istorrent var ákveðið að setja skilyrði fyrir birtingu bloggfærsla að í þeim séu athyglisverð sjónarmið. Ábendingar um umfjallanir eru velkomnar á torrent@torrent.is.

Merkingar:
[J] = Ber meira á jákvæðni.
[H] = Ágætlega hlutlausar. (Engin umfjöllun er algerlega hlutlaus)
[N] = Ber meira á neikvæðni.
[?] = Illmögulegt að meta hlutleysi eða skort á því.

24 stundir:
[J] 2008-09-05 – Önnur umferð í máli Svavars Lútherssonar
[H] 2008-05-14 – Istorrent.is opnuð aftur á föstudag
[J] 2008-04-17 – Torrent-maðurinn leitar að styrkjum
[H] 2007-10-16 – Stöð 2 leitar réttar síns
[N] 2007-10-09 – „Þeir hagnast á glæpastarfsemi”

DV:
[H] 2008-05-08 – SMÁÍS segir dóm Hæstarétts miður
[J] 2008-05-08 – Istorrent málinu vísað frá Hæstarétti
[H] 2008-03-28 – Máli gegn torrent.is vísað frá dómi
[H] 2008-11-28 – Segist muna leita réttar síns
[H] 2007-11-26 – Torrent fyrir dóm
[H] 2007-11-21 – Torrent víkur sér hjá lögbanni
[H] 2007-11-19 – Torrent lokað í dag

Morgunblaðið / mbl.is:
[H] 2008-06-12 – Tæknin ekki á förum
[H] 2008-05-18 – Aftur lögbann á Torrent.is
[H] 2008-05-16 – Höfða nýtt lögbannsmál
[N] 2008-05-08 – Kröfu rétthafa vísað frá í Hæstarétti
[H] 2008-03-28 – Málið talið vanreifað
[H] 2008-03-12 – Krefjast skaðabóta frá Istorrent
[H] 2008-03-12 – Krefjast skaðabóta að álitum
[H] 2008-02-12 – Máli gegn Istorrent ekki vísað frá
[J] 2007-12-06 – Stafræna ógnin (aðsend grein í viðskiptablaði)
[H] 2007-11-28 – Ístorrent telur lögbanni verða hnekkt
[J] 2007-11-21 – Um hvað snýst málið?
[H] 2007-11-20 – Eigandi Torrent.is hyggur á varnir
[H] 2007-11-20 – Lögbann sett á vefsíðuna Torrent.is
[H] 2007-11-19 – Lögbannskrafa tekin til greina og Torrent vefnum lokað
[H] 2007-11-19 – Eigandi Torrent yfirheyrður
[?] 2007-11-08 – Sá sem sækir dreifir
[N] 2007-11-08 – Styr um Torrent.is
[H] 2007-10-17 – Ekki brot á siðareglum BÍ
[N] 2007-05-29 – Hvað segja vandlætingarmenn nú? (aðsend grein)
[N] 2007-05-27 – Tölvu-leikur vekur óhug
[N] 2007-05-26 – “Þetta er breyttur heimur”
[N] 2007-05-25 – Nauðgunarleikur fjarlægður af íslenskri vefsíðu
[H] 2007-05-25 – Eigandi lénsins segist ekki munu fjarlægja leikinn
[H] 2007-05-25 – “Afar ósmekklegur leikur”
[N] 2007-05-24 – Nauðgunarþjálfun á Netinu
[H] 2006-10-23 – SMÁÍS segir að ábyrgðarmaður torrent.is megi búast við opinberri rannsókn
[H] 2006-10-23 – Vefsíðunni Torrent.is verður ekki lokað
[?] 2006-??-?? – Deilan um skráaskiptin (sérefni)

Torrentfreak.com:
[j] 2008-09-27 – Legal Bullying Continues for Icelandic BitTorrent Tracker
[J] 2008-05-09 – Victorious BitTorrent Tracker to Return
[J] 2008-03-28 – Iceland’s Largest BitTorrent Tracker Wins in Court
[J] 2008-03-16 – Iceland’s Largest BitTorrent Tracker Faces Permanent Shutdown
[J] 2007-11-27 – Iceland’s Largest BitTorrent Tracker Shut Down

Vísir.is / Fréttablaðið:
[J] 2008-06-24 – Bónusvídeó notar nafn Svavars án samþykkis
[H] 2008-05-16 – Rétthafar stefna Istorrent á ný
[H] 2008-05-16 – Svavar í skaðabótamál
[N] 2008-05-08 – Segir niðurstöðu Hæstaréttar miður
[H] 2008-03-27 – Istorrent málinu vísað frá dómi án niðurstöðu
[H] 2008-03-04 – Krefjast þess að lögbann á torrent.is verði staðfest
[H] 2007-11-26 – Torrent-mál tekið fyrir 12. desember
[N] 2007-11-21 – Netumferð dregst saman eftir að vefsíðunni torrent.is var lokað
[H] 2007-11-19 – „Við munum leita réttar okkar“
[H] 2007-11-19 – Verður að loka torrent.is
[H] 2007-11-19 – Fara fram á lögbann á torrent.is
[H] 2007-11-19 – Forsprakki torrent.is færður til yfirheyrslu til lögreglu
[N] 2007-11-07 – Eins og að stela DVD úr verslun
[H] 2007-10-17 – Morgunblaðið braut ekki gegn siðareglum í umfjöllun um nauðgunarleik
[H] 2007-06-28 – Nauðgunarleikur talinn ólöglegur

Ýmsir aðrir:
[H] 2008-05-10 – Máli gegn torrent.is vísað fráRÚV
[H] 2008-05-08 – Torrent.is í loftið á ný í næstu vikuMonitor.is
[?] 2007-11-23 – Skáldauppreisn vegna BloggþórsMannlíf
[N] 2007-11-20 – Netlúðar lýsa frati á SmáísMannlíf
[?] 2007-11-19 – Það er allt að verða vitlaustNetfrelsi
[?] 2006-10-23 – Fréttatilkynning frá Torrent.isNetfrelsi

Blogg og umræður:
[J] 2008-05-18 – Hugsað upphátt um hagsmuni, bardaga við vindmyllur, “Sól að morgni” og sitthvað fleira!Magnús Geir Guðmundsson
[N] 2008-03-11 – Deilan um Bittorrent. Ævintýrið að líða undir lok?Ragnar Björgvinsson
[N] 2008-02-12 – Vona að þeir láti sér þetta að kenningu verðaÞingmaður
[?] 2007-11-21 – Torrent vs SmáísGarðar Valur
[?] 2007-11-20 – Nýjar aðferðir nauðsynlegar?Friðrik Árni Friðriksson
[J] 2007-11-20 – Torrent lokað – erfið barátta fyrri SmáísStefán Friðrik Stefánsson
[?] 2007-11-19 – Torrent lokunin og Creative CommonsSalvör
[N] 2007-11-19 – Bakari eða smiður?Björn Kr. Bragason
[?] 2007-11-19 – Litið á hlutina í öðru ljósi..Óskar Halldór Guðmundsson
[J] 2007-11-19 – Skrítin ákvörðun hjá SýslumanninumGuðmundur Ólafsson
[?] 2007-11-19 – Ef niðurhal væri löglegtPétur Björn Jónsson
[N] 2007-11-19 – Lokun á torrent.isJakob Kristjánsson
[J] 2007-11-19 – Þetta má ekki bannaZaraþústra
[?] 2007-11-19 – Vangeta sölukerfis og verðlagning er orsök stuldsGylfi Gylfason
[N] 2007-11-19 – Istorrent þjófarnir stöðvaðir … í biliPúkinn
[J] 2007-11-19 – Það verður að gera fólki grein fyrir alvarleika málsinsHvíti Riddarinn
[J] 2007-11-19 – SMÁÍS og Torrent.isHelgi Jónsson
[J] 2007-11-19 – Svartur dagurÞarfagreinir
[J] 2007-11-19 – JæjaHöskuldur Sæmundsson
[J] 2007-11-19 – Kaupum alla músik erlendisÞórir AKA Kroppurinn
[J] 2007-11-09 – Ég hélt að svona fréttaflutningur væri alfarið á könnu Fréttablaðsins?Nemandinn
[J] 2007-11-16 – Stórtæki netþjófnaður?Tómas Hafliðason
[J] 2007-11-12 – Deila um dreifinguTeitur Skúlason
[J] 2007-10-16 – Stöðvar 2 okur – Gamli tíminn?Sófus Árni Hafsteinsson
[J] 2007-10-09 – Að berja höfðinu í steininnVinir Ketils Bónda
[J] 2007-10-09 – Þetta er bara það sem koma skal…Nanna Katrín Kristjánsdóttir
[J] 2007-10-09 – Dettur manninum í hug að þeir hafi einhverja samúð með sínum málstað?Sigurjón Vilhjálmsson
[J] 2007-05-25 – 4. Aftur þarf tjáningar og skoðanafrelsið að lúta fyrir róttækri siðvöndunarstefnuPromotor Fidei
[N] 2007-05-24 – Hæfileg refsingKjartan Valgarðsson
[J] 2007-05-24 – Hlutdrægur og óábyrgur fréttafluttningur.Slembinn einstaklingur
[J] 2007-05-24 – Árás á torrent.isTómasHa
[J] 2007-05-24 – Frekar truflaðGunnsteinn Þórisson
[J] 2007-05-24 – UrgÞarfagreinir
[J] 2007-05-24 – Ótrúlegt…Der Kritiker

‘Jafningjanet og niðurhal’ almennt (óbein tengsl):
2008-05-27 – VikingBay vísar á SMÁÍS – DV
2008-05-26 – Segist hafa komist í skjöl með klækjum – Vísir.is
2008-05-25 – BitTorrent Tracker Insider Infiltrates Anti-Piracy Lobby – TorrentFreak
2008-03-06 – Grunar netverja ekki um skemmdarverk – DV
2008-01-22 – Þetta fær smáís fyrir að spenna vöðvanna.Toggi
2008-01-22 – TheVikingBay.org: Rukka 600.000 fyrir ólöglegt niðurhal – 24 stundir
2008-01-06 – Segir torrent sterkara fyrir vikið – DV
2007-12-01 – 2200 notendur að nýrri torrent síðu – DV
2007-11-29 – Fordæmisgefandi í höfundarréttarmálum – DV
2007-11-28 – Segir PirateBay ekki á leið til Íslands – DV
2007-11-27 – Icetorrent lokað í dag eftir að hafa safnað sex þúsund meðlimum
2007-11-27 – Segir stjórnendurna flýja Ísland – DV
2007-11-27 – Vilja opna íslenska deiliskráasíðu – DV
2007-11-27 – Hart barist um höfundarréttinn á torrent-síðum – 24 stundir
2007-11-22 – Ný torrentsíða sett upp á netinu – DV
2007-11-20 – Íslenskir sjóræningjar opna blóðsuguvef með Næturvaktinni – Vísir.is
2006-03-26 – Stöð 2 og niðurhalEinar Örn
2005-12-30 – Frelsi eða helsi?Árni Matthíasson

Venjulegur fyrirvari:
Með því að tengja við umfjallanir á þessari síðu er ekki verið að gefa til kynna að aðstandendur Istorrent séu sammála eða ósammála því sem stendur á þeim slóðum að hluta til eða í heild.

No Comments »

No comments yet.

RSS feed for comments on this post.

Leave a comment

You must be logged in to post a comment.

Powered by WordPress