Viðtal á Rás 2

Svavar Kjarrval fór í viðtal í Morgunútvarpið á Rás 2 í morgun og ræddi um Istorrent málið og húsleitir lögreglu. Þar snertir hann á nokkrum þáttum Istorrent málsins og fer yfir helstu mannréttindabrot lögreglunnar við húsleitirnar.

2 Responses to “Viðtal á Rás 2”

  1. YouDontNeedMyEmail says:

    Það væri snilld ef þú myndir posta þessu viðtali hér
    Rock on!!

  2. Þú getur hlustað á viðtalið með því að fara á hlekkinn í greininni. 😉

Leave a Reply

You must be logged in to post a comment.