Istorrent bloggið Fréttir og ýmsar tilkynningar

25 September 2008

Uppkvaðning úrskurðar í héraðsdómi

Filed under: Almennt — Svavar Kjarrval @ 02:08

Á morgun kl. 14:10 verður kveðinn upp úrskurður í Héraðsdómi Reykjaness um hvort dómsmálinu verði vísað frá héraðsdómi eða ekki. Þeir sem hafa áhuga mega mæta en þetta mun líklegast taka innan við 10 mínútur.

3 Comments »

 1. gangi þér vel, perri

  Comment by fimman — 25 September 2008 @ 08:36

 2. Vona ad niðurstaðan verði enginn Fimmu-aurabrandari,

  enda setur þetta mál tóninn fyrir allar aðrar jafningjanetssíður.

  Comment by PatriotX — 25 September 2008 @ 10:50

 3. Ú r s k u r ð a r o r ð :
  Vísað er frá dómi kröfu stefnanda, Samtaka tónskálda og eigenda flutningsréttar, um að viðurkennt verði að stefndu, Istorrent ehf. og Svavari Lútherssyni, sé óheimilt að starfrækja vefsíðu, sambærilega vefsíðunni http://www.torrent.is, sem geri notendum hennar kleift að fá þar aðgang að og deila innbyrðis hljóð- og myndefni sem umbjóðendur stefnanda eiga höfundarrétt að án samþykkis rétthafa.
  Kröfu stefnanda um staðfestingu lögbanns er vísað frá dómi.
  Að öðru leyti er frávísunarkröfu stefndu hafnað.
  Ákvörðun um málskostnað bíður dóms.

  Til hamingju Svavar og allir aðrir með þennan áfanga:)

  Comment by Grafari — 26 September 2008 @ 03:53

RSS feed for comments on this post.

Leave a comment

You must be logged in to post a comment.

Powered by WordPress