Istorrent bloggið Fréttir og ýmsar tilkynningar

2 September 2008

Peter Sunde á landinu

Filed under: Almennt — Svavar Kjarrval @ 10:07

Vildi láta ykkur vita en Peter Sunde, einn forsvari The Pirate Bay, er staddur á Íslandi. Hann er hér í fríi en það er aldrei að vita hvort hann láti sjá sig í réttarsalnum á morgun þegar frávísunarkrafa Istorrents mun vera tekin fyrir.

Aðaltilgangur frísins er þó að slappa af og kanna landið en það hefur verið á óskalistanum hans í lengri tíma. Ég óska honum alls hins besta í ferðalaginu sínu til Íslands.

Uppfært:
Peter Sunde hefur staðfest það að hann ætlar að mæta.

3 Comments »

  1. Ætlar hann að gera eitthvað í salnum?
    Ég skil ekki alveg :S

    Comment by Daudinn — 3 September 2008 @ 02:08

  2. Nei, hann fylgdist bara með því sem gerðist. Eftir málflutninginn hófust síðan langar viðræður okkar á milli og þeirra áhorfenda sem mættu. Þær voru um ýmis málefni og þá helst The Pirate Bay málið og síðan auðvitað málaferli Istorrents.

    Comment by Svavar Kjarrval — 3 September 2008 @ 07:17

  3. Kjarrval, ég er að spá hvernig gengur Istorrent í málinu, eruði á niður eða upp leið. Vill bara vita útaf því að ég vill hafa e-h til að hlakka til um =)

    Comment by einarbragi — 4 September 2008 @ 12:25

RSS feed for comments on this post.

Leave a comment

You must be logged in to post a comment.

Powered by WordPress