Auglýsing frá Bónusvídeó

Ábendingar hafa borist um útvarpsauglýsingar frá Bónusvídeó sem hafa a.m.k. verið á FM 957 og Gullbylgjunni. Það tilkynnist hér með að notkun nafns Svavars Lútherssonar í auglýsingunni fór fram án þess að haft hafi verið samband við hann áður. Notkunin er því í leyfisleysi.

Ekki hefur verið ákveðið hver viðbrögð við auglýsingunni verða á þessu stigi málsins.

Nánar um málið á kjarrval.is.

—-

Viðbót 24. júní 2008
Færslan á kjarrval.is hefur verið uppfærð með tíðindum úr málinu. Í stuttu máli greinir hún frá því að auglýsingin er ekki lengur í birtingu og engin ástæða er til að aðhafast neitt frekar í málinu.

One Response to “Auglýsing frá Bónusvídeó”

  1. bodvarg says:

    ég er búinn að vera að heyra þessa auglisýngu á flestum útvarpsstöðvum

Leave a Reply

You must be logged in to post a comment.