Istorrent bloggið Fréttir og ýmsar tilkynningar

16 May 2008

Lögbann framlengt

Filed under: Almennt — Svavar Kjarrval @ 07:30

Istorrent ehf. hefur gefið út fréttatilkynningi í tilefni nýrra upplýsinga um að lögbannið hafi verið framlengt. Svo virðist vera að stefnendur málsins hafi ákveðið að fara út í nýtt mál til staðfestingar lögbannsins sem lagt var á Istorrent ehf. og Svavar Lúthersson þann 19. nóvember síðastliðinn. Fresta þarf því opnun vefsins í samræmi við það.

Ekki er talið óhætt að áætla á þessu stigi hversu lengi þessi framlenging mun standa en þó er hægt að nefna að skaðabæturnar sem rétthafasamtökin fjögur hafa bakað sér hækka með hverjum deginum sem þetta lögbann stendur yfir.

Stefnan er ekki komin í hús svo ekki er hægt að sjá hvaða breytingar hafa orðið frá því seinast. Þingfesting fer fram 28. maí næstkomandi skv. upplýsingum frá Héraðsdómi Reykjaness.

Istorrent – fréttatilkynning 16. maí 2008.

3 Comments »

  1. fríkin smái ís…

    langaði að torrentast !!!

    Comment by Aztek — 16 May 2008 @ 08:12

  2. :'( , eg hlakkar svo tiiill! En eitt er gott, meiri skaðabætur, minni skuldir 🙂 .

    Comment by Opes — 16 May 2008 @ 09:12

  3. Þroskaheftu ógeð vona að allir sem starfa hjá smáís deyji !!!!!!

    Comment by ArnarM — 16 May 2008 @ 10:46

RSS feed for comments on this post.

Leave a comment

You must be logged in to post a comment.

Powered by WordPress